mánudagur, desember 20, 2004
Ömmur og afar
Mamma er að reyna að safna myndum af mér með ömmunum mínum og öfum, ég er nefnilega svolítið rík, ég á alveg fullt af þeim, það eru:
Amma og afi í Fjarðarstræti - þau heita Jóna og Henry og eru foreldrar mömmu
Amma of afi í Móholti - þau heita Halldóra og Jóhann og eru foreldrar pabba
Amma og afi í Miðtúni - þau heita Bæring og Guðrún og eru foreldrar Henrys afa
Amma í Bolungarvík - hún heitir Illa og er mamma Halldóru ömmu
Afi ''skrafi'' á Grenivík/ í Reykjavík - hann heitir Benedikt og er pabbi Jónu ömmu
Ég á líka eina ''stjúpid'' langömmu - hún heitir Fimba og er konan hans afa skrafa
Við eigum mynd af mér með Jónu og Henry og með Bæring og Guðrúnu en myndirnar af mér með Jóhanni og Halldóru eru í myndavélinni. Það á eftir að taka mynd af mér með Illu ömmu. Afa skrafa og Fimbu hef ég aldrei hitt, vegna þess að þau eiga heima svo langt í burtu.
kv, Sigrún Aðalheiður
Amma og afi í Fjarðarstræti - þau heita Jóna og Henry og eru foreldrar mömmu
Amma of afi í Móholti - þau heita Halldóra og Jóhann og eru foreldrar pabba
Amma og afi í Miðtúni - þau heita Bæring og Guðrún og eru foreldrar Henrys afa
Amma í Bolungarvík - hún heitir Illa og er mamma Halldóru ömmu
Afi ''skrafi'' á Grenivík/ í Reykjavík - hann heitir Benedikt og er pabbi Jónu ömmu
Ég á líka eina ''stjúpid'' langömmu - hún heitir Fimba og er konan hans afa skrafa
Við eigum mynd af mér með Jónu og Henry og með Bæring og Guðrúnu en myndirnar af mér með Jóhanni og Halldóru eru í myndavélinni. Það á eftir að taka mynd af mér með Illu ömmu. Afa skrafa og Fimbu hef ég aldrei hitt, vegna þess að þau eiga heima svo langt í burtu.
kv, Sigrún Aðalheiður