miðvikudagur, desember 08, 2004
Tónleikar
Ég fór á tónleika í gær :) Jóna amma var á námskeiði að læra að syngja og svo voru tónleikar í gær þar sem allar konurnar á námskeiðinu voru að syngja saman. Ég sat vakandi í fanginu á mömmu allan tíman og hlustaði, það var voða gaman og svo fóru allir að klappa, mér brá svolítið í fyrstu skiptin en svo var það bara rosa gaman :)
Við mamma fórum svo á mömmumorgun í kirkjunni áðan og það var gaman, það voru ekki eins mörg börn og síðast en samt bara gaman. Ég hitti aðeins Ásgerði Pálu, frænku mína þið getið kíkt á síðuna hennar hér hún er orðin svakalega stór :)
kv, Sigrún Aðalheiður
Við mamma fórum svo á mömmumorgun í kirkjunni áðan og það var gaman, það voru ekki eins mörg börn og síðast en samt bara gaman. Ég hitti aðeins Ásgerði Pálu, frænku mína þið getið kíkt á síðuna hennar hér hún er orðin svakalega stór :)
kv, Sigrún Aðalheiður