laugardagur, janúar 15, 2005
4 mánaða stelpuskott
Ég er orðin 4 mánaða! Svakalega líður tíminn hratt! Ég fór í aukaskoðun í gær og er orðin 5440g og 61cm, mamma hélt að ég væri kannski ekki að þyngjast nóg en svo var það bara móðursýki í henni eins og svo oft áður! Ég er orðin svakalega dugleg, kann að vera ''aaaa...'' við mömmu og pabba, geri það óspart og finnst það æðislega gaman.
Núna á eftir er ég að fara í pössun til Andreu frænku minnar vegna þess að mamma og pabbi eru að fara í jarðarförina hans Jóhanns afa.
kv, Sigrún Aðalheiður
Núna á eftir er ég að fara í pössun til Andreu frænku minnar vegna þess að mamma og pabbi eru að fara í jarðarförina hans Jóhanns afa.
kv, Sigrún Aðalheiður