mánudagur, janúar 17, 2005
Myndir, myndir, myndir
Mamma setti fullt af myndum á myndasíðuna, frá erfidrykkjunni, fyrsta grautnum, afmælinu og svo nokkarar í viðbót, endilega kíkja og svo hefur heldur enginn skrifað í gestabókina síðan 2. janúar!
kv Sigrún Aðalheiður
kv Sigrún Aðalheiður