sunnudagur, janúar 02, 2005
Áramót
Gleðilegt nýtt ár!
Ég, mamma og pabbi borðuðum hjá ömmu og afa í Móholti á gamlársdag svo fór pabbi að vesenast í flugeldasýninunni sem var frestað en ég og mamma kíktum á ömmu og afa í Fjarðarstræti á meðan og borðuðum aftur þar :) Við vorum svo komin inneftir aftur áður en skaupið byrjaði og horfðum á það, þarna var ég reyndar sofnuð og rumskaði ekki einu sinni við lætin klukkan 12, heldur svaf bara á mínu græna eyra alveg til svona 1 en þá voru Jóna amma, Henry afi og Bæring frændi líka komin inn í Móholt til ömmu og afa þar. Ég vaknaði aðeins til að kíkja á fólkið en fór svo bara að sofa aftur og vaknaði ekki fyrr en um hádegi! Það getur verið erfitt að vera svona lítil eins og ég!
kv, Sigrún Aðalheiður
Ég, mamma og pabbi borðuðum hjá ömmu og afa í Móholti á gamlársdag svo fór pabbi að vesenast í flugeldasýninunni sem var frestað en ég og mamma kíktum á ömmu og afa í Fjarðarstræti á meðan og borðuðum aftur þar :) Við vorum svo komin inneftir aftur áður en skaupið byrjaði og horfðum á það, þarna var ég reyndar sofnuð og rumskaði ekki einu sinni við lætin klukkan 12, heldur svaf bara á mínu græna eyra alveg til svona 1 en þá voru Jóna amma, Henry afi og Bæring frændi líka komin inn í Móholt til ömmu og afa þar. Ég vaknaði aðeins til að kíkja á fólkið en fór svo bara að sofa aftur og vaknaði ekki fyrr en um hádegi! Það getur verið erfitt að vera svona lítil eins og ég!
kv, Sigrún Aðalheiður