miðvikudagur, febrúar 16, 2005
Snjór, snjór, snjór
Nú hefur aldeilis sjóað á okkur, ég snjóaði næstum í kaf í vagninum mínum fyrir utan heima í dag! Mamma tók mynd og hún kemur á síðuna bráðum. Annars fór ég í afmæli í gær, Henry afi var að verða fjörutíuogeitthvað svo fór ég aftur í afmæli í dag til Bærings langafa hann var að verða 81. Það snjóaði svo rosalega mikið að langafi þurfti að moka bílastæðið og tröppurnar hjá sér þrisvar sinnum í dag!
Afi og langafi: til hamingju með afmælin
kv, Sigrún Aðalheiður
Afi og langafi: til hamingju með afmælin
kv, Sigrún Aðalheiður