mánudagur, ágúst 29, 2005
Upp stigann
Hvað haldið þið, ég labbaði eða eiginlega frekar klifraði upp stigann hjá ömmu og afa í Fjarðarstræti í gær! alveg sjálf! Ég hefði dottið í efsta þrepinu ef að mamma hefði ekki staðið fyrir aftan mig...
kv, Sigrún Aðalheiður
kv, Sigrún Aðalheiður