sunnudagur, október 16, 2005
Svo fín!
Ég fór í klippingu á laugardagskvöldið og ég er svo rosalega fín! Mömmu og pabba finnst ég hafa elst um 2 ár! Birgitta vinkona mömmu klippti mig og ég var bara dugleg á meðan, fór ekkert að skæla eða neitt en samt þurfti ég að sitja kyrr alveg rosalega rosalega lengi!
Það koma myndir af þessu þegar mamma finnur myndavélina.
kv, Sigrún Aðalheiður
Það koma myndir af þessu þegar mamma finnur myndavélina.
kv, Sigrún Aðalheiður